Öldrunarheimili Akureyrar eru tilnefnd til evrópskra verðlauna.

Öldrunarheimili Akureyrar eru tilnefnd til evrópskra verðlauna.

8. ágúst 2017

Við óskum samstarfsaðilum okkar á Hlíð á Akureyri til hamingju með tilnefningu til evrópskra verðlauna fyrir samfélagslega ábyrgð og frumkvöðlastarfsemi. Þau eru vel að þessu komin enda einkennist starfið á Hlíð af mikilli framsýni og metnaði. Það er Lyfjaveri sönn ánægja að vera aðili að þessu samstarfi.

Sjá frétt hér..